Fréttir
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Innritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur

Innritun fyrir skólaárið 2024-2025 er hafin. 

Tekið er við rafrænum umsóknum á heimasíðu skólans Skráning | Tónlistarskóli Bolungarvíkur (bolungarvik.is).

Núverandi nemendur og nemendur á biðlista þurfa einnig að sækja um skólavist.

Fyrir nánari upplýsingar og fyrirspurnir má senda á netfangið selva@bolungarvik.is


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.