Innritun í tónlistarskólann
Innritun í Tónlistarskóla Bolungarvíkur er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu, og senda svo á netfangið selvadore@bolungarvik.is.
Ef nemanda langar að skipta um hljóðfæri, þá þarf að koma og tala við tónlistarskólastjóra.
Hægt er að velja um eftirfarandi nám:
- Píanó,
- fiðla,
- klarinett,
- þverflauta,
- blokkflauta,
- harmóníka,
- rafgítar,
- klassískur gítar,
- bassagítar,
- trommur og
- söngnám.
Vinsamlegast hafið samband við tónlistarskólastjóra, Selva, með fyrirspurnir í síma 863-5286.