Fréttir
 • Íþróttamaður ársins 2017, tilnefningar og viðurkenningar

Íþróttamaður ársins 2017

AndriRunarÍþróttamaður ársins 2017 í Bolungarvík var útnefndur í hófi fræðslu- og æskulýðsmálaráðs Bolungarvíkurkaupstaðar föstudaginn 26. janúar 2018 í Félagsheimili Bolungarvíkur að viðstöddu fjölmenni.

Tilnefndir til íþróttamanns ársins voru 

 • Hugrún Embla Sigmundsdóttir fyrir hestaíþróttir, 
 • Andri Rúnar Bjarnson fyrir knattspyrnu, 
 • Ólafur Tryggvi Guðmundsson fyrir handbolta og 
 • Pétur Bjarnason fyrir knattspyrnu.

Viðurkenningar hlutu 

 • Sigurgeir Guðmundur Elvarsson fyrir sund, 
 • Ingibjörg Anna Qi Skúladóttir fyrir sund, 
 • Eydís Birta Ingólfsdóttir fyrir sund, 
 • Guðmundur Þórarinsson fyrir boccia, 
 • Matthildur Benediktsdóttir fyrir boccia, 
 • Lamduan Seejaem fyrir golf, 
 • Inga Rós Georgsdóttir fyrir frumkvöldastarf í íþróttum og 
 • Helgi Pálsson fyrir frumkvöðlastarf í íþróttum.