Fréttir
  • Jola

Jólabasar kvenfélagsins

Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 25.nóvember

Tökum á móti aðventunni með jólabasar í Félagsheimili Bolungarvíkur föstudaginn 25.nóvember ! Húsið verður opið frá kl 16:30 - 17:30.

Það er jólaþema að þessu sinni, jólabrauð, lagkökur, smákökur og allt sem gott er að eiga heima fyrir jólin.

Takmarkað magn, fyrstur kemur, fyrstur fær.

Athugið að það er EKKI greiðslu-posi á staðnum. Og eins og alltaf, þá rennur allur ágóði til góðgerðamála. Hlökkum til að sjá sem flesta!

Jóla kveðja frá kvenfélagskonum Brautarinnar.