Kökubasar kvenfélagsins
Kvenfélagið Brautin verður með kökubasar föstudaginn 20. október kl.16:30 í anddýri félagsheimilisins.
Kjörið til að geta boðið upp á góðgæti um helgina. Marengsar, brauðtertur og fleiri kræsingar.
Allur ágóði rennur til samfélagsins Brautin.