Fréttir
  • Skjamynd-2022-10-18-163140

Kökubasar kvenfélagsins

Nú er lag að verða sér úti um dúnmjúkar og æðislegar kökur til að taka á móti vetri og auðvitað til að styðja við starfsemi þessa flotta félags. 

Takmarkað magn, fyrstur kemur, fyrstur fær. Síðast fengu ekki nærrum því allir sem vildu svo nú er um að gera að hafa fljótar hendur. 

Athugið að það er ekki greiðslu-posi á staðnum. Hlökkum til að sjá sem flesta! 

Kveðja frá kvenfélagskonum Brautarinnar.