Fréttir
  • Kraftlyfingar

Kraftlyftingaræfingar

Æfingarnar eru ætlaðar byrjendum og lengra komnum og eru allir velkomnir. 

Farið verður yfir tæknina á bak við æfingarnar og fá allir æfingarprógramm, enginn þörf er á dýrum búnaði!

Félagsgjaldið er 5.000 kr. á ári en þörf á að eiga kort í íþróttahúsið.

Æfingar eru á laugardögum frá kl. 13-14. Kraftlyfingadeild UMFB er á Fésbókinni