Fréttir
  • Bolungarvíkurhöfn, mynd Haukur Sigurðsson

Kynningarfundur: Ný framtíðarsýn fyrir Bolungarvíkurhöfn

Hafnarstjórn Bolungarvíkur hefur unnið nýja framtíðarsýn fyrir Bolungarvíkurhöfn í samvinnu við Hafnarsvið Vegagerðarinnar.

Kynntar verða áætlanir um framkvæmdir á næstu árum, forsendur þeirra og áhrif á möguleika hafnarinnar til að efla þjónustu við viðskiptavini hafnarinnar.

Fundurinn verður í fundarsal bæjarstjórnar í Ráðhúsi Bolungarvík á efri hæð, miðvikudaginn 22. október kl.17.


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.