Fréttir
  • Sólin

Leikjasalurinn Sólin opnar

Leikjasalurinn kallast Sólin og er hannaður að pólskri fyrirmynd. Þar geta foreldrar komið saman með börn sín um helgar og einnig er hægt að leigja salinn undir afmæli. 

Leikjasalurinn er fyrir öll börn og eru foreldrar hvattir til mæta á opnunina og kynna sér þessa skemmtilegu nýjung.

Salurinn er í húsnæði við Aðalstræti 9 í Bolungarvík, beint á móti Ráðhúsi Bolungarvíkur. 

Sólin er með upplýsingasíðu á Facebook.com.

Zapraszamy na Wielkie otwarcie placu zabaw dla dzieci do słoneczka/sólinn 3czerwca w sobotę o godzinie 12.