• Skóli

28. febrúar 2018

Leikskólapláss

Úthlutun leikskólaplássa á sér stað á tímabilinu apríl til maí ár hvert og eru foreldrar hvattir til að senda inn umsókn fyrir lok mars. 

Algengast er að börn hefji leikskóladvöl á tímabilinu júní til september ár hvert, þegar börnin sem hefja grunnskólagöngu að hausti hætta. 

Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í leikskólanum eða senda umsókn rafrænt.