Fréttir
  • Skóli

Leikskólapláss

Algengast er að börn hefji leikskóladvöl á tímabilinu júní til september ár hvert, þegar börnin sem hefja grunnskólagöngu að hausti hætta. 

Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í leikskólanum eða senda umsókn rafrænt.