• Leikskolaborn

7. mars 2017

Leiksskólaumsókn fyrir skólaárið 2017-2018

Foreldrum sem óska eftir leikskóla fyrir börn sín skólaárið 2017–2018 er bent á að mikilvægt er að skila inn umsókn um leikskóla fyrir 1. apríl n.k.

Umsóknum skal skilað á skrifstofu leikskólastjóra eða á rafrænu formi. 

Gert er ráð fyrir að flest börn hefji aðlögun eftir að árgangur 2011 útskrifast úr leikskólunum þ.e. í ágústmánuði 2017. 

Einnig er mikilvægt að benda á að sé umsókn skilað eftir 1. aprí, má allt eins búast við að innritun verði þá þegar lokið og leikskólinn þá full skipaður fyrir skólaárið 2017-2018.