Fréttir
  • Jessica-ruscello-OQSCtabGkSY-unsplash bækur

Lestrarhetjan-lestrarátak fyrir 5-12 ára börn

Bókasafn Bolungarvíkur stendur fyrir sumarlestri lestrarátaki fyrir 5-12 ára börn dagana 5. júní -20. ágúst. Þema sumarlestursins í ár er Lestrarhetjan. Skráning og ofurhetjuspil verður á Bókakaffi. Útdráttarverðlaun verða þrisvar sinnum yfir sumarið. Hluti af barnabókunum úr skólasafninu verða færðar á bókasafnið og geta börn skilað bókum þar.

Bókasafnið bíður upp á dagskrá í júní mánúði.

  • 12. júní kl. 11.00 Vísindi á Bókakaffi
  • 19. júní kl. 11:00 Spilað og spjallað á Bókakaffi
  • 26. júní kl. 11:00 Blómasmiðja-Bókakaffi
Gengið verður að blómríkum svæðum og greint verða blóm með blómalykjum. Blóm verða lögð í bækur og þurrkuð.

Opnunartími á Bókasafni Bolungarvíkur/Bókakaffi:

  • Þriðjudagar kl:15-17
  • Miðvikudagar kl: 15-17
  • Fimmtudagar kl:15-17
Lestrarhetjan

Lestrarhetjan-


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.