Leyfi vegna hundahalds
Mikilvægt er að skrá hunda hjá Bolungarvíkurkaupstað og eins
ef einhverjar breytingar eru á hundahaldi.
Árlegt eftirlitsgjald er 13.049 kr. fyrir einn hund. Greiðslur vegna hundahreinsunar og trygginga eru innifaldar í gjaldi.
- Umsókn um dýrahald
- Hundaviðrunarsvæði
- Samþykkt um hunda- og kattahald í Bolungarvík
- Gjaldskrá fyrir hundahald
Hundahald er bannað í lögsagnarumdæmi Bolungarvíkur og því þarf að sækja um leyfi fyrir alla hunda, einnig hunda sem af einhverjum ástæðum eru undanþegnir leyfisgjaldi.