Fréttir
  • Mynd; Karsten Winegeart

Leyfi vegna hundahalds

Mikilvægt er að skrá hunda hjá Bolungarvíkurkaupstað og eins ef einhverjar breytingar eru á hundahaldi.

Árlegt eftirlitsgjald er 13.049 kr. fyrir einn hund. Greiðslur vegna hundahreinsunar og trygginga eru innifaldar í gjaldi.

Hundahald er bannað í lögsagnarumdæmi Bolungarvíkur og því þarf að sækja um leyfi fyrir alla hunda, einnig hunda sem af einhverjum ástæðum eru undanþegnir leyfisgjaldi.


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.