Leyfi vegna hundahalds
Greiðsluseðlar vegna hundahalds verða sendir út á næstum dögum.
- Umsókn um dýrahald
- Hundaviðrunarsvæði
- Samþykkt um hunda- og kattahald í Bolungarvík
- Gjaldskrá fyrir hundahald
Hundahald er bannað í lögsagnarumdæmi Bolungarvíkur og því þarf að sækja um leyfi fyrir alla hunda, einnig hunda sem af einhverjum ástæðum eru undanþegnir leyfisgjaldi. Árlegt eftirlitsgjald er 13.941 kr. fyrir einn hund. Greiðslur vegna hundahreinsunar og trygginga eru innifaldar í gjaldi.