Fréttir

Lokað í sund miðvikudaginn 13. nóvember

Vegna skorts á heitu vatni, þarf að loka í sundlaug Bolungarvíkur í dag. 
Við viljum vekja athygli á því að það er opið í líkamsræktarstöðina, en ekki verður hægt að nota sturturnar. 

Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að þetta komist í lag sem allra fyrst.