Fréttir
  • Grunnskólinn

Menntastefna Bolungarvíkur 2026 - 2031

Drög að endurskoðaðri skólastefnu Bolungarvíkur eru hér meðfylgjandi. Stefnan heitir nú menntastefna Bolungarvíkur. Stýrihópurinn óskar eftir ábendingum eða athugasemdum um drögin fyrir lok dags 10. desember 2025. Hægt er að skrifa beint í skjalið sem birtist þá sem tillaga/athugasemd eða senda póst á verkefnastjóra á netfangið gunnthor@ais.is Hlekkur á skjalið er hér. 

Kveðja stýrihópur um endurskoðun skólastefnu


Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.

Fréttir

    Enginn Skjalaflokkur er tengdur.