Munið eftir smáfuglunum
Á vefnum fulgavernd.is má lesa um fóðrun fugla yfir veturinn.
Þegar kalt er, vættu brauð og haframjöl í matarolíu. Olían er góð í frosti og gefur fuglunum aukna orku. Þurra brauðskorpu má einnig væta með vatni. Öll fita er vinsæl hjá fuglum á köldum vetrardögum.