• Skarðsbók Jónsbókar / Árnastofnun

27. júní 2019

Nafn á bókasafnið

Bolungarvíkurkaupstaður boðar til íbúasamkeppni um nafn á almenningsbókasafn sem jafnframt er veitingastaður sem selur kaffi og léttar veitingar. 

Þjónusta safnsins fest í útleigu á bókum og tímaritum og sölu á kaffi og léttu meðlæti.

Safnið verður til húsa á neðstu hæð Aðalstrætis 21 í Bolungarvík.

  • Taktu þátt!