• Traðarhyrna

18. janúar 2017

Neysluvatn fullnægir gæðakröfum

Niðurstöður vatnssýnis sem tekið var eftir gangsetningu geislabúnaðar í Minni-Hlíðarvatnsveitu liggja loksins fyrir. 

Niðurstöður sýna að vatnið fullnægir gæðakröfum Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða.

  • Sjá nánar á vef Heilbrigðiseftirlitsins.