Fréttir
  • Nuddþjónusta

Nuddþjónusta í Musterinu

  • Partanudd í 30 mínútur þar sem lögð er áhersla á ákveðið svæði eftir þörfum t.d. háls, bak eða fætur, 6.000 kr. 
  • Slökunarnudd með olíu í 60 mínútur af endurnærandi og slakandi nuddi sem mýkir vöðva og dregur úr spennu í líkamanum, 9.000 kr. 
  • Taílenskt nudd í 60 mínútur er vöðvanudd fyrir íþróttafólk sem miðar að því að auka blóðflæði og flýta fyrir endurbata eftir líkamlegt erfiði, 8.000 kr.
  • Taílenskt nudd í 90 mínútur með herbal thi, 12.000 kr. 

Nuddþjónustan er í boði

  • Föstudaga frá 18:00-21:00
  • Laugardaga frá 11:00-18:00
  • Sunnudaga frá 10:00-18:00

Tímapantanir eru í Sundlaug Bolungarvíkur,  sundlaug@bolungarvik.is, og í síma 456 7381.