Fréttir
  • Nýr bæjarstjóri fær lyklana

Nýr bæjarstjóri fær lyklana

Forseti bæjarstjórnar, Helga Svandís Helgadóttir, færði Elíasi blóm og gjafir frá bæjarstjórninni og þakkaði samstarfið fyrir hönd fulltrúanna.
 
Jafnframt bauð hún Jón Pál Hreinsson velkominn til starfa fyrir Bolungarvíkurkaupstað og færði honum einnig blómvönd.