Opið fyrir ökutæki upp á Bolafjall
Búið er að hefla og rykbinda veginn og setja upp merkingar, en vakin er athygli á því að enn eru snjóskaflar á fjallsbrúnum og brýnt að fara ekki út af stígum vegna aurbleytu uppi á fjallinu.
Einnig er búið að hefla og rykbinda veginn til Skálavíkur.