• Ráðhús Bolungarvíkur

16. júní 2016

Opið hús í dag

Neðri hæð Ráðhúss Bolungarvíkur verður opin almenningi í dag kl. 16.

Bolvíkingar og öðrum gestum er boðið að kynna sér þær breytingar sem gerðar hafa verið á húsnæðinu.

Þjónustumiðstöðin hýsir nú bæjarskrifstofuna, póstþjónustu, gjaldkeraþjónustu og þjónustu sýslumanns.

Breytingarar voru gerðar svo að húsnæðið hentaði betur fyrir þá fjölbreyttu starfssemi sem verður í þjónustumiðstöðinni.