• Sundlaug Bolungarvíkur

20. ágúst 2019

Opnunartími sundlaugar

Opnunartími sundlaugar breytist 1. september 2019.

Íþróttahúsið Árbær verður opið á virkum dögum frá kl. 06:00 til kl. 21:00 og um helgar frá kl. 10:00 til kl. 18:00 frá og með 1. september 2019.

Þannig var opiunartíminn síðasta vetur en í sumar var tímanum á vikrum dögum breytt og hefur hann verið frá kl. 07:00 til kl. 22:00.