Fréttir
  • Neyðarkallinn

Óveðurskallinn er neyðarkall ársins

Mikilvægt er að Víkarar styðji við sína sveit því að ágóðinn af sölunni rennur til hverrar sveitar fyrir sig, því meiri sala, því meiri verður ágóði sveitarinnar. 

Þau sem eru vant við látin á föstudagsvköldið geta haft samband við sveitina ( bjsernir@gmail.com) og fengið neyðarkallinn heim á öðrum tíma. 

Neyðarkallinn 2016 er vopnaður skóflu og kaðli sem er nauðsynlegur búnaður óðveðurskallsins sem er klár í íslenska óveðrið og ófærðina sem því fylgir.