Rauði krossinn auglýsir eftir sjálfboðaliðum
Fólk getur skráð sig, tekið grunnnámskeið á heimasíðu félagsins, og lagt þannig sitt af mörkum.
Listi yfir þessa sjálfboðaliða er þá til hjá Rauða krossinnum ef á þarf að halda.
Sjáflboðaliðar geta skráð sig á vef Rauða krossins.
Frekari óskir um upplýsingar má líka senda á netfangið bryndis@redcross.is.