• Raudi_krossinn

23. mars 2020

Rauði krossinn auglýsir eftir sjálfboðaliðum

Rauði krossinn hefur undanfarið auglýst eftir sjálfboðaliðum um allt land sem vilja starfa tímabundið og styðja við einstaklinga sem þurfa að vera í sóttkví.

Fólk getur skráð sig, tekið grunnnámskeið á heimasíðu félagsins, og lagt þannig sitt af mörkum. 

Listi yfir þessa sjálfboðaliða er þá til hjá Rauða krossinnum ef á þarf að halda.

Sjáflboðaliðar geta skráð sig á vef Rauða krossins. 

Frekari óskir um upplýsingar má líka senda á netfangið bryndis@redcross.is.