Samúðarkveðjur til Fjarðabyggðar
Kæra bæjarstjórn og íbúar Fjarðarbyggðar,
Bolungarvíkurkaupstaður sendir sínar innilegustu samúðarkveðjur vegna þeirra hörmulegu atburða sem dunið hafa yfir samfélagið síðustu daga.
Hugur okkar er hjá ykkur og öllum þeim sem eiga um sárt að binda vegna þessara atburða.
Bæjarstjórn Bolungarvíkur