Fréttir
  • Tónlistarskóli Bolungarvíkur

Setning tónlistarskólans

Á skólasetningunni verður starfsfólk skólans kynnt og rætt verður um starfsemina í vetur. Þar gefst foreldrum og nemendum einnig tækifæri til að tala við kennara um námið og stundaskrána. 

Gítarkennari fyrir næsta skólaár er Jón Hallfreð, hann er kominn aftur til starfa!