Fréttir
  • Traðarhyrna

Sjóða þarf neysluvatn

Nauðsynlegt er að sjóða vatn til neyslu en óhætt er að nota vatnið til annarra þarfa.

Unnið er að því að greina orsök mengunarinnar og að endurheimta vatnsgæðin.

Heilbrigðiseftirlit og Matvælastofnun leggja mat á niðurstöður sýnatöku og vatnsveitan fer að þeirra tilmælum og ákvörðunum. 

Heilbrigðiseftirlitið hefur endurtekið sýnatökuna og næstu niðurstöður koma á sunnudag.