Skattskil einstaklinga
Framtalið
verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins og ber öllum
þeim sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2020 að skila skattframtali og telja
fram tekjur sínar og eignir.
Framtalsleiðbeiningar 2021
Lendir þú í vandræðum með framtal þitt verður einnig hægt að hafa samband við framtalsaðstoð í síma 442 1414 eða senda fyrirspurnir á netfangið framtal@skatturinn.is.