Skipulagslýsing fyrir áfangastaðinn Bolafjall
Þeir sem gætu haft einhverjar athugasemdir eða hagmuna að gæta við deiliskipulagslýsinguna eru hvattir til að hafa samband í tölvupósti á byggingarfulltrui@bolungarvik.is eða í pósti merktum, Byggingarfulltrúi Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík.
Frestur til athugasemda er frá 20. júní til 7. ágúst 2019.
Þeir aðiliar sem eru með deiliskipulagslýsingu til umsagnar eru:
- Skipulagsstofnun
- Umhverfisstofnun
- Utanríkisráðuneytið
- Landhelgisgæsla Íslands
- Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða
- Ferðamálastofa Íslands
- Vegagerðin
- Náttúrustofa Vestfjarða