Skólasetning grunnskóla
Allir nemendur mæta í sína bekkjarstofu kl. 10:00 og er viðveran til kl. 13:00. Öllum er boðið í mat í hádeginu.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 8:00 mánudaginn 24. ágúst.
Skólaíþróttir verða úti í ágúst og september, mikilvægt er að nemendur mæti alla daga klæddir eftir veðr