Skráning í þríþraut
Skráning fer fram fésbók (https://www.facebook.com/Vasa2000/) og á bobbi@craft.is, og í síma 8960528.
Skrá þarf nafn, fæðingarár og síma. Sundmaður í einstaklingskeppni getur verið hluti af liði. Ef þið viljið hlaupa, hjóla eða synda þá munum við auðveldlega geta raðað ykkur í sveit.
Svo er náttúrulega afbragð að fyrirtæki taki áskorun og mæti með lið.