Fréttir
  • Skylmingar

Skylmingar

Kynningin er fyrir börn frá 10 ára aldri. Foreldrar eru líka hvattir til að koma og kynna sér íþróttina.

Arnar Sigurðsson, fyrrum keppandi í skylmingum, mun sjá um kynninguna og verður hann með nokkur sett af búnaði fyrir fólk til að prófa undir leiðsögn hans. 

Ekkert gjald er tekið fyrir kynninguna.