Fréttir
  • Bolungarvíkurhöfn

Starfskraftur til afleysinga

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Hæfniskröfur

  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
  • Almenn tölvukunnátta.
  • Vinnuvélaréttindi kostur en ekki skilyrði

Umsækjandi þarf að hafa góð, mannleg samskipti að leiðarljósi og almenna snyrtimennsku í fyrirrúmi.

Umsóknir sendist á Stefán Pétur Viðarsson, yfirhafnarvörð, stefanv@bolungarvik.is, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 894 4866. 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamingum viðkomandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar næstkomandi.