Fréttir
  • Leikskoli_utbod

Starfsmaður í ræstingar

Um framtíðarstarf er að ræða þar sem unnið er frá 16:00–19:30 alla virka daga. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsækjendur verða að uppfylla kröfur um:

  • Hreint sakavottorð.
  • Hafa náð 17 ára aldri.

Aðrir þættir sem litið er til við ráðningu:

  • Kunnátta í íslensku og/eða ensku er mikilvæg.
  • Reynsla af ræstingum í fyrirtækjum er mikill kostur.
  • Góð líkamleg heilsa
  • Sveigjanleiki og jákvætt viðhorf
  • Færni i mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð vinnubrögð

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður I Ragnarsdóttir í síma 456-7264 eða gladh@bolungarvik.is. Umsóknir sendist á gladh@bolungarvik.is.

Æskilegt er að ferilskrá fylgi umsókn. Vel útfylltar umsóknir auka líkur á ráðningu.

Umsóknarfrestur er til 3. september 2021. 

Leikskólinn Glaðheimar er bæði í nýju húsnæði og nýuppgerðu, skólinn er um 600 m². Um 50 nemendur eru við skólann og 20 starfsmenn. Skólinn er opinn til kl. 16:30 en ekkert mál er að byrja að ræsta kl. 16:00. Öll aðstaða fyrir þvott á tuskum er í skólanum.