Starfsmaður í stuðningsþjónustu í sumar
Óskað er eftir starfsmanni í afleysingu í stuðningsþjónustu (liðveislu og félagslega heimaþjónustu) í júní, júlí og ágúst.
Um er að ræða stuðning við fólk með fötlun og eldri borgara. Fjölbreytt og áhugavert starf.
Óskað er eftir starfsmanni sem ábyrgur og fær í mannlegum samskiptum. Reynsla af starfi með fólki er æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Hildur Magnúsdóttir í síma 450-7000 eða í netfangið gudnyhildur@bolungarvik.is.