• Aðalstræti 16

1. mars 2018

Stofnfundur Húsafriðunarfélags Bolungarvíkur

Stofnfundur Húsafriðunarfélags Bolungarvíkur verður haldinn laugardaginn 3. mars 2018 kl. 14:00 á bæjarskrifstofunni. 

Tilgangur félagsins er að stuðla að verndun og uppbyggingu friðaðra húsa í Bolungarvík með því að kaupa friðuð hús, endurbyggja og koma á starfsemi í húsinn, eins og segir í samþykkt sem lögð verður fyrir stofnfundinn. 

Fundurinn er öllum opinn.