Fréttir
  • Bolungarvík

Styrkir menningar- og ferðamálaráðs

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar auglýsir hér með eftir styrkumsóknum. 

Umsókn um styrk skal skila til menningar- og ferðamálaráðs fyrir 1. október 2016 á þar til gerðu eyðublaði sem finna má á vefsíðu kaupstaðarins. 

Umsóknum má einnig skila á bæjarskrifstofu Bolungarvíkur. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér úthlutunarreglur.

  • Umsókn um styrk menningar- og ferðamálaráðs Bolungarvíkur
  • Úthlutarreglur 

Umsóknarblaðið er útbúið fyrir PDF-lesara af gerðinni Adobe Reader 8.0 eða nýrri. Hægt er að sækja nýjustu útgáfuna af Adobe Reader sem er ókeypis.

  • Sækja og vista á tölvunni  
  • Opna, fylla út og vista  
  • Senda í tölvupósti