Sumarstörf í áhaldahúsi
Starfsmenn þurfa að vera 18 ára og eldri. Krafist er stundvísi og jákvæðni.
Helstu verkefni: Umhirða opinna svæða, hellulögn, sláttur, tiltekt og ýmis tilfallandi verkefni á vegum áhaldahúss. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í starfið frá 15. maí til 15. ágúst.
Upplýsingar um starfið veitir Finnbogi Bjarnason í síma 450-7008 eða í tölvupósti, finnbogi@bolungarvik.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl nk.
Umsóknum skal skilað inn til Finnboga Bjarnasonar á netfangið finnbogi@bolungarvik.is.