Tannvernd í leikskóla
Leikskólinn Glaðheimar hefur fengið styrk frá Lýðheilsusjóði til þess að vinna að verkefninu Tannvernd í leikskóla.
Verkefnið er hluti af verkefninu Heilsueflandi leikskóli sem Leikskólinn Glaðheimar hóf vinnu við síðastliðið haust.
Leikskólinn er byrjar í haust að vinna að tannverndarverkefninu m.a. mun tannlæknir koma og skoða börnin og einnig verður boðið upp á fyrirlestur fyrir foreldra ásamt ýmsu öðru.