Fréttir
  • Þitt er valið

Þitt er valið

Veggspjaldið sýnir á myndrænan hátt sykurmagn og sýrustig nokkurra algengra vatnsdrykkja, ávaxtadrykkja, gosdrykkja, íþróttadrykkja og orkudrykkja á innlendum markaði.

Stjórnendur leik-, grunn- og framhaldsskóla auk íþróttafélaga eru hvattir til að leggja áherslu á fræðslu, umfjöllun og viðburði sem stuðla að því að draga úr neyslu sætinda og sykraðra drykkja. 

Forsvarsmenn íþróttamannvirkja eru ennfremur hvattir til að huga að því að draga úr framboði gosdrykkja og sælgætis í umhverfi barna.