• Íþróttahúsið Árbær

16. mars 2020

Þjónusta í íþróttahúsi

Opið verður í íþróttahúsinu á hefðbundnum tíma með eftirfarandi takmörkunum vegna farsóttar.

  • Íþróttasalur verður lokaður þar til annað er ákveðið.
  • Búningsklefar fyrir íþróttasal verða lokaðir þar til annað er ákveðið.
  • Sundlaug verður opin með takmörkun upp á 20 manns.
  • Þreksalur verður opin með takmörkun upp á 10 manns.
  • Gunnarsstofa verður opin með takmörkun upp á 10 manns.
  • Gufubað er lokað þar til annað er ákveðið.