Þjónusta um jól og áramót 2018
Sundlaug og íþróttahús
- Opið virka daga 06:00-21:00 og helgar 10:00-18:00
- 10:00-18:00 Þorláksmessa
- 06:00-12:00 aðfangadagur
- Lokað jóladag
- Lokað annan jóladag
- 06:00-12:00 gamlársdagur
- Lokað nýársdag
Ráðhús - þjónustumiðstöð
- Opið virka daga 10:00-15:00
- Lokað Þorláksmessa
- Lokað aðfangadag
- Lokað jóladag
- Lokað annan jóladag
- Lokað gamlársdag
- Lokað nýársdag
Ráðhús - póstur
- Opið virka daga 10:00-15:00
- Lokað Þorláksmessa
- Lokað aðfangadag
- Lokað jóladag
- Lokað annan jóladag
- Lokað gamlársdag
- Lokað nýársdag
Ráðhús - banki
- Opið virka daga 10:00-15:00
- Lokað Þorláksmessa
- Lokað aðfangadag
- Lokað jóladag
- Lokað annan jóladag
- Lokað 27. desember
- Lokað 28. desember
- 10:00-12:00 gamlársdag
- Lokað nýársdag
Bókasafn
- Opið mánudaga 14:00-16:00, þriðjudaga 14:00-18:00, miðvikudaga 14:00-16:00, fimmtudaga 14:00-16:00.
- Lokað aðfangadag
- Lokað jóladag
- Lokað annan jóladag
- 14:00-16:00 27. desember
- Lokað gamlársdag
- Lokað nýársdag
Gámastæði
- Lokað aðfangadag
- 15:00-18:30 28. desember
- Lokað gamlársdag
Áætlunarferðir Vestfjarðaleiðar
Sími er 893 8355
Áætlun frá Ísafirði
Virka daga kl. 07:15, 12:30, 14:15, 15:45 og 18:00
Áætlun frá Bolungarvík
Virka daga kl. 07:40, 13:00, 14:30, 16:30 og 18:30
- Áætlun fellur niður á aðfangadag (eftir kl. 12:00), jóladag, annan í jólum, gamlársdag (eftir kl. 12:00) og nýjársdag