Þjónusta um jól og áramót 2021
Sundlaug Bolungarvíkur
Aðfangadagur kl. 08:00-12:00
Annar í jólum kl. 10:00-18:00
Gamlársdagur kl. 08:00-12:00
Nýársdagur lokað
Þjónustumiðstöð í Ráðhúsi
Opið á virkum dögum milli jóla og nýárs frá kl. 10:00-15:00
Aðfangadagur lokað
Gamlársdagur lokað
Bókakaffi Bolungarvíkur
Opið miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14:00-18:00
Lokað á Þorláksmessu.
Bjarnabúð
Þorláksmessa kl. 09:00-23:00
Aðfangadagur kl. 09:00-17:00
Annar dagur jóla kl. 12:00-16:00
Gamlársdagur kl. 09:00-17:00
Snyrtistofan Mánagull
Opið í desember kl. 10:00-18:00 alla virka daga
Laugardaga fram að jólum kl. 12:00-16:00
Þorláksmessa kl. 10:00-21:00
Aðfangadagur kl. 10:30-12:00
Klippikompaní
Opið frá kl. 10-18 alla virka daga til jóla
Þorláksmessa kl. 10-18
Lokað á aðfangadag
29.-30. desember kl. 10:00-16:00
Opnar á ný 4. janúar
Drymla
Opið á aðventu mánudaga til laugardaga kl. 13:00-16:00
Símar utan opnunartíma 861 8415 / 895 7403
Vélvirkinn
Þorláksmessa kl. 09:00-12:00 og 13:00-19:00
Aðfangadagur kl. 09:00-12:00
Gamlársdagur kl. 09:00-12:00
Kjörbúðin
Þorláksmessa kl. 09:00-21:00
Aðfangadagur kl. 10:00-13:00
Lokað á jóladag og annan í jólum
Gamlársdagur kl. 10:00-13:00
Lokað á nýársdag
Víkurskálinn
Sjoppa opin á Þorláksmessu en eldhús lokað
Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum
Opið 27.-30. desember
Lokað á gamlársdag og nýársdag
Einarshús
Lokað frá og með 12. desember
Opnar á ný 13. janúar
Sorphirða
Almennt sorp 21. desember
Endurvinnslusorp 28. desember