Fréttir
  • Pósturinn

Pósthúsafgreiðsla í Bolungarvík lokar frá og með 1. september 2023

Þjónustupósthús Bolungarvíkur verður Pósthúsið á Ísafirði Hafnarstræti 9-11, 400 Ísafirði, frá 1. september 2023 . Póstþjónustan verður áfram en hún verður með breyttu sniði.

Póstbox:

-Hægt er að sækja og senda pakka með því að nota póstboxið við Krambúðina
-TiL að senda með póstboxi þarf að skrá sig á Mínar síður á posturinn.is eða i appinu, færa inn kortaupplýsingar og skrá svo sendinguna

Póstbíllinn:

- Sækir og skutlast með sendingar sem komast ekki í póstbox
- A ferðinni alla virka daga milli kl. 10:30 og 11:30
- Hringdu í okkur í síma 580 1000 eða sendu póst é isafjordur@postur.is til
að óska eftir sendingarþjónustu

Pósthúsið á Ísafirði:

- 0pið mán.-fös. kt. 10:00-16:00
- Ef pakkinn þinn lendir á pósthúsinu á Ísafirði getur þú haft samband í síma 580 1000 eða sent línu á isafjordur@postur.is og við komum honum til þin, endurgjaldslaust

Bréf:

- Bréfum er dreift tvisvar í viku
- Frímerkjasala í Bjarnabúð
- Póstkassi við Aðalstræti 14

Landpóstar:

- Dreifing bréfa og pakka tvo daga í viku í nærliggjandi sveitir

Í DAG OG Á NÆSTU DÖGUM VERÐUR UPPLÝSINGABLAÐ BORIÐ Í ÖLL HÚS Í BOLUNGARVÍK VARÐANDI PÓSTÞJÓNUSTU, blaðið er á íslensku og ensku .