• Ráðhús Bolungarvíkur

6. febrúar 2018

Þjónustumiðstöðin lokar

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur lokar miðvikudaginn 7. febrúar kl. 14:00 vegna starfsmannafundur Bolungarvíkurkaupstaðar. 

Íbúar og viðskiptavinir bankans og póstsins eru beðnir velvirðingar á þessari þjónustuskerðingu.