• Verðlaun

24. janúar 2017

Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn 28. janúar 2017.

Hóf við útnefninguna verður haldið sameiginlega með 40 ára afmælishófi Sundlaugar Bolungarvíkur. 

Dagskráin fyrir útnefninguna hefst kl. 14:30 í íþróttasal Árbæjar. 

Tilnefndir eru

  • Chatchai Phorthiya - golf
  • Guðmundur Bjarni Jónsson - hestamennska
  • Nikulás Jónsson - knattspyrna