Fréttir
  • Íþróttamaður Bolungarvíkur. Mynd Helgi Hjálmtýsson.

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2023

Eftirfarandi einstaklingar hafa verið tilnefndir frá sínu íþróttafélagi sem íþróttamaður ársins 2023 í Bolungarvík:

Golfklúbbur Bolungarvíkur tilnefnir Flosa Valgeir Jakobsson

Hestamananfélagið Gnýr tilnefnir Hugrúnu Emblu Sigmundsdóttur

Körfuboltadeild Vestra tilnefnir Jóhönnu Wiktoríu Harðardóttur

Knattspyrnudeild Vestra, meistaraflokkur tilnefnir Guðmund Pál Einarsson

Skíðafélag Ísfirðinga tilnefnir Mattías Breka Birgisson

Íþróttamaður Bolungarvíkur 2023 verður útnefndu í Félagsheimili Bolungarvíkur laugardaginn 13. Janúar, tímasetning verður auglýst síðar. 

 Viðburðurinn er öllum opinn.