Tilslökun í ræktinni
Leyfilegur hámarksfjöldi gesta nemur helmingi af þeim fjölda sem kveðið er á um í starfsleyfi. Allur búnaður skal sótthreinsaður eftir notkun og tryggja skal að einstaklingar fari ekki á milli rýma.
Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns og reglur um 2 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar.
Ný reglugerð sem kveður á um þessar tilslakanir gilda frá 8. febrúar 2021 til og með 3. mars 2021.